Rafefnafræði I – dæmi og svör [En í smíðum]

1 .  Hver er skilgreiningin á oxun og afoxun

Svar

Efnasamband sem gefur frá sér rafeind oxast og er kallað afoxari.

Efnasamband sem tekur við rafeind afoxast og er kallað oxari.

Picture

Svar

Picture
Picture

Svar

Picture

3. Hvaða efnahvarf gerist þegar zinkstöng er sett í lausn sem inniheldur koparjónir?

Svar

Picture

4. Tilgreinið hvort eftirfarandi hálfhvörf sýni oxun eða afoxun.

Svar

a) oxun. b) afoxun. c) oxun. d) afoxun.

5. Finnið hvarfstig fyrir oxara og afoxara í eftirfarandi efnahvörfum.

Svar

a) C oxast : Fer frá oxunartölu 0 yfir í +4. O afoxast : Fer frá oxunartölu 0 yfir í -2.

b) C afoxast : Fer frá oxunartölu +4 yfir í -1. O oxast: Fer frá oxunartölu -2 yfir í 0.

c) Cd oxast : Fer frá oxunartölu 0 yfir í +2. Ni afoxast : Fer frá oxunartölu -3 yfir í -2

6. Hver eru hálfhvöfin fyrir eftirfarandi efnahvarf?

Svar

7. Stillið eftirfarandi efnahvörf með því að nýta oxunartölur.

Svar