Sýrur og basar – dæmi og svör

1 . Hver er Brönsted skilgreiningin á sýrum og bösum?

Svar

Sýra er efnasamband sem getur gefið frá sér vetnisj​ón (róteind), basi er efnasamband sem getur tekið við vetnisjón (róteind).

2a. Hvað eru fleirrróteindasýrur?

Svar

Fleirróteindasýrur eru sýrur sem hafa tvær eða fleirri róteindir sem geta losnað af. Dæmi um slíkt væri fosfórsýra (H3PO4) og brennisteinssýra (H2SO4)

2b. Hver er munurinn á römmum sýrum og daufum sýrum?

Svar

Rammar sýrur klofna 100% í vatni en daufar sýrur klofna minna en 100% í vatni.

3. Hvað er pH gildi 0,10 M HCl lausnar? En 0,10 M NaOH lausnar?

Svar

Picture

4. Hvert er pH gildi HCl lausnar sem er útbúin með þvi að leysa 3,65 gr af HCl upp í 0,200 L af vatni?

Svar

Picture

5. Hvert er pH gildi NaOH lausnar sem er útbúin með þvi að leysa 30 gr af NaOH upp í 0,50 L af vatni?

Svar

Picture

6. Hvert er pH gildi lausnar ef 250ml af 0,30 M NaOH er blandað saman við 150 ml af 0,40M HCl lausn?

Svar

Picture

7. Hve marga lítra af 1,0M HCl þarf til að útbúa 0,250 L lausn með pH gildið 1.5

Svar

Picture

8. Hve mörg grömm af NaOH þarf til að útbúa 0,50 L lausn með pH gildið 12

Svar

Picture

 9. Skrifið upp klofnun kolsýru með ástandstáknum

Svar

Picture