1. Stillið eftirfarandi efnajöfnur. Sýnidæmi.
Svar
2a. Hver er mólmassinn fyrir NaOCl? Sýnidæmi.
Svar
2b. Hver er mólmassi glúkósa?
Svar
3. Hvað eru 80,0 gr af NaOH mörg mól? Sýnidæmi.
Svar
4. Við mælingar reyndust 1,5 mól af frumefni vera 10.4 grömm. Hvert er frumefnið?
Svar
5. Hvað eru mörg atóm í 100 grömmum af natríumkarbónati? Sýnidæmi.
Svar
6. Hver er massaprósenta kalíums í KOH? Sýnidæmi.
Svar
7a. Hversu mikið járn er hægt að fá út úr 250 gr af járn(III)oxíði?
Svar
7b. Hve mikið af áli þarf til að framleiða eitt kíló af álklórið?
Svar
8. Hvað losnar mikil koltvísýringur þegar að 80,0 gr af metani brenna? Sýnidæmi.
Svar
9. Fe3O4 hvarfast við CO og myndar Fe og CO2. Ritið stillta efnajöfnu og reiknið hve mikið járn er hægt að fá út úr 250 gr af Fe3O4 með hlutfallareikningum.
Svar
10. Hve mikið af áloxíði þarf til að framleiða eitt kíló af áli og hvað losar það mikinn koltvísýring?
Efnajafnan fyrir hvarfið er 2 Al2O3 + 3 C → 4 Al + 3 CO2