Gaslögmálið – dæmi og svör

1a. Hvað segir lögmál Daltons?

Svar

Heildarþrýstingur í gasblöndu er samanlagður hlutþrýstingur allra gastegunda í gasblöndunni.

1b. Út á hvað gengur kjörgasnálgunin?

Svar

Kjörgasnálgunin gerir ráð fyrir að ekki verði árekstrar í gasi og að gassameindirnar taki ekki sjálfar pláss. Gas er nálægt þessum aðstæðum við lágt hitastig og lágan þrýsting.

2. Hver er þrýstingur í kút þar sem 5 börum af niturgasi, 3 börum af súrefnisgasi og 1 bari af argongasi hefur verið komið fyrir?

Svar

Heildarþrýstingurinn er samanlagður hlutþrýstingur. P = 5 bör + 3 bör + 1 bar = 9 bör.

3. 20 L stálkútur inniheldur 5,0 bör af gasi við 30°C. Hver verður þrýstingurinn ef hitastigið er hækkað upp í 60°C 

Svar

Picture

4. Skip er með þrjá 20.000 L kúta sem þola 200 bara þrýsting. Á Íslandi er vetni fyllt á kútana og ætlunin er að skipið sigli til Morokkó og vetnið notað þar til raforkuframleiðslu. Hitastigið á Íslandi er 5°C þegar verið er að fylla á kútinn. Ef hæsti hiti í Morokkó er 45°C hve mikið af vetni má ég setja á hvern kút til að hann springi ekki við 45°C? Og hvað má setja mikið á hvern kút ef við gerum ráð fyrir 90% öryggismörkum.

Svar

Picture

5. Hve mörg grömm eru  10.0L af niturgasi við 20.000 Pa og 25°C?

Svar

Picture

6. Ef að 10 L kútur með 250ml af vatni er hitaður frá 25°C upp í 150°C hver verður þrýstingurinn í kútnum?

Svar

Picture

7. Hver verður þrýstingur í 1,0L íláti ef að 100 grömm af natríumkarbónati er sett út í saltsýrulausn og hvarfast að fullu við stofuhita samkvæmt

Picture

Ekki gera ráð fyrir að natríumkarbónatið eða saltsýran taki pláss.

Svar

Picture