Varmafræði – dæmi og lausnir

1 . Hver er munurinn á útvermum og innvermum efnahvörfum?

2. Hvað þarf mikla orku til að hita 250 gr af vatni frá 25°C til 75°C.

2b. Hvert er hitastig vatns þegar að 250 ml af vatni við 10°C er blandað saman við 150 ml af vatni við 60°C?

3. Hvað er virkjunarorka?

4. Hve mikil orka losnar þegar 250 gr af kolum eru brennd með nægu súrefni?

Picture

6. Hver er virkjunarorka og hvarfvarmi hvarfs samkvæmt eftirfarandi mynd?

Picture